Mánaðarsafn: september 2022

Vinnuhelgi júlí

Fyrsta formlega vinnuhelgin Hríslands var 25 og 26 júní. Verkefni voru ekki af verri endanum. Kastalinn á leiksvæðinu var reistur við, ráðist var á njóla í vegköntum og aðstaðan fyrir ruslageymsluna var bætt með því að stækka planið og smíða … Halda áfram að lesa

Birt í Vinnuhelgi | Færðu inn athugasemd

Vinnuhelgin í ágúst

Helgina 27/28 ágúst var seinni vinnudagur í félaginu Hrísland. Helstu verkefni helgarinnar voru yfirferð á girðingum og prófun á brunahana.

Birt í Vinnuhelgi | Færðu inn athugasemd