Vinnuhelgi júlí

Fyrsta formlega vinnuhelgin Hríslands var 25 og 26 júní. Verkefni voru ekki af verri endanum. Kastalinn á leiksvæðinu var reistur við, ráðist var á njóla í vegköntum og aðstaðan fyrir ruslageymsluna var bætt með því að stækka planið og smíða skjólgirðingu.

Þessi færsla var birt undir Vinnuhelgi. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *