Fyrsta formlega vinnuhelgin Hríslands var 25 og 26 júní. Verkefni voru ekki af verri endanum. Kastalinn á leiksvæðinu var reistur við, ráðist var á njóla í vegköntum og aðstaðan fyrir ruslageymsluna var bætt með því að stækka planið og smíða skjólgirðingu.
Recent Comments
No comments to show.