Vinnuhelgin í ágúst

Helgina 27/28 ágúst var seinni vinnudagur í félaginu Hrísland. Helstu verkefni helgarinnar voru yfirferð á girðingum og prófun á brunahana.

Sigurgísli og Ingvar taka stöðuna á bláberjum í girðingavinnunni
Sigurgísli og Gunni prófa brunahanann
Þessi færsla var birt undir Vinnuhelgi. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *