Aðalfundarboð 2024

Stjórn Hrísaskóga boðar hér með til aðalfundar í félaginu okkar Hrísaskógar.

Fundurinn verður haldinn 25. maí klukkan 13:00 í húsi 9 (hjá Önnu og Ingvari)

Hefðbundin aðalfundarstörf:

Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar
Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
Kosning í stjórn
Kosning varamanns
Umræður um áætlaðar framkvæmdir
Ákvörðun félagsgjalda
Vinnudagur
Önnur mál.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 

Kveðja Stjórnin.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *