Stjórn Hrísaskóga boðar hér með til aðalfundar í félaginu okkar Hrísaskógar.
Fundurinn verður haldinn 25. maí klukkan 13:00 í húsi 9 (hjá Önnu og Ingvari)
Hefðbundin aðalfundarstörf:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar
Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
Kosning í stjórn
Kosning varamanns
Umræður um áætlaðar framkvæmdir
Ákvörðun félagsgjalda
Vinnudagur
Önnur mál.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja Stjórnin.