Aðalfundur 2025

Stjórn Hrísaskóga boðar hér með til aðalfundar í félaginu okkar Hrísaskógar.

Fundurinn verður haldinn 5. júlí klukkan 13:00 í húsi 2 (hjá Jóni og Kristínu)

Hefðbundin aðalfundarstörf:

Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar
Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
Kosning í stjórn
Kosning varamanns
Umræður um áætlaðar framkvæmdir
Ákvörðun félagsgjalda
Vinnudagur ( haldinn í framhaldi af fundi)
Önnur mál.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest. 

Kveðja Stjórnin

Uppfærst, fundurinn verður haldinn í húsi 20

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *