Eldvarnir

Í Hrísaskógum eru tveir brunahanar og brunaslöngur sem hægt er að grípa til ef td. sinueldur kemur upp. Annars ættu fyrstu viðbrögð alltaf að vera að hringja í 112 ef eldur kemur upp.

Brunaslöngur eru við hús 2